Grafarkot - hrossarækt

30.08.2018 11:28

Dælismót 201825. ágúst var Dælismótið en það er mót þar sem 6 lið keppa og aðeins keppt í úrslitum. Kolla keppti á Stuðli frá Grafarkoti í T2 (bjórtölti) og endaði í 2. sæti, Hedda keppti á Grifflu í tölti T3 og enduðu þær í 2. sæti , Logi á Grámanni í fjórgangi og endaði í 4. sæti og Eva á Örðu í fimmgangi og endaði í 5. sæti. Lið Grafarkots endaði í 2. sæti í heildina og vann búningaverðlaunin. Eydís tók þessar myndir og eru fleiri myndir inn í myndaalbúmi á síðunni.


22.06.2018 02:59

Fleiri folöld fædd

Fæddist hryssa á sjálfan þjóðhátíðardaginn, 17. júní, undan Gæsku frá Grafarkoti og Sirkusi frá Syðra-Garðshorni.


Video af Sirkus þegar hann var 4. vetra á Landsmóti 2016

14.06.2018 08:45

Folöld 2018

Það eru fædd 4 folöld á þessu ári frá Grafarkoti, reyndar kastaði Kara folaldi sem drapst því miður og tvær létu, Trú í vetur og Glæta í vor. Ekki gott ár hvað þetta varðar.


Hryssa sem fæddist 12. júní, undan Mugison frá Hæli og Vin frá Grafarkoti


Hryssa sem fæddist 2. júní undan Ljósvaka frá Valstrýtu og Dögg frá Múla.


Tindur u. Tátu frá Grafarkoti og Freyði frá Leysingjastöðum


Hryssa undan Flein frá Grafarkoti og Æð frá Grafarkoti

28.03.2018 09:44

Fimmgangur, T2 og þrígangur í Húnvetnsku liðakeppninni

Þriðja mótinu í Húnvetnsku liðakeppninni lokið. Það kepptu auðvitað allir og gekk flestum vel. Keppt var í fimmgangi í unglingaflokki, 1. og 2. flokki, T2 og þrígangi í barna og 3. flokki.

Herdís Erla tók þátt í pollaflokki á Ísó og voru þau auðvitað langflottust. 

Rökkvi og Ronja tóku þátt í barnaflokki og hlutu 5,39 í eink. Eru bæði að feta sín fyrstu skref á keppnisvellinum, Rakel keppti í fimmgangi unglinga og T2. Endaði í 2. sæti í fimmgangi á Ígul gamla frá Grafarkoti. En Vídalín var ekki í stuði þennan daginn og vildi ekki standa í þessu slaktaumatölti.


Kolla keppti á Stuðli í T2  og enduðu í 2. sæti með eink 6,63 og Fanney keppti á Grifflu í T2 og enduðu þær í 3. sæti með eink 6,38. 


Hedda, Fanney og Logi tóku þátt í fimmgangi í 1.flokki, Hedda var á Gljá frá Grafarkoti og tókst bara 1 skeiðsprettur almennilega upp og náðu þær því ekki inn í úrslit, Fanney keppti á Evu frá Grafarkoti og Logi á Glitra frá Grafarkoti. Fanney og Logi enduðu í 1. og 2. sæti. Fanney og Eva hlutu í einkunn 6,67 og Logi og Glitri 6,33


Eva og Gréta kepptu í 2. flokki í fimmgangi. Eva sigraði á Örðu sinni með eink 5,76, en þetta er annað mótið þeirra saman og lítur mjög spennandi út. Gréta keppti á Hebu og enduðu þær í 3. sæti með eink  5,62


Raggi keppti á Styrk frá Króki í þrígangi og enduðu þeir í 2. sæti með eink 6,06, þeim gekk vel í forkeppninni en töltið var smá bras í úrslitunum en er með geggjað fet og fengu þeir frá 7,5 - 8,0 fyrir það.


Pollar: Herdís Erla Elvarsdóttir og Ísó frá Grafarkoti

 

Barnaflokkur þrígangur1. sæti Guðmar Hólm Ísólfsson og Nútíð frá Leysingjastöðum 6,78

2. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Freyja frá Brú 6,06

3. sæti Indriði Rökkvi Ragnarsson og Ronja frá Lindarbergi 5,39 

Unglingar fimmgangur F21. sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Snilld frá Tunguhlíð 5,31

2. sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Ígull frá Grafarkoti 4,67

3. sæti Eystinn Tjörvi K. Kristinsson og Viljar frá Skjólbrekku 4,19


Tölt T-2 opinn flokkur (6. sæti færist ekki upp í A-úrslit)1. sæti Kolbrún Grétarsdóttir og Stapi frá Feti 7,04

2. sæti Kolbrún Stella Indriðadóttir og Stuðull frá Grafarkoti 6,63

3. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir og Griffla frá Grafarkoti 6,38

4. sæti Karitas Aradóttir og Sómi Kálfsstöðum 6,29

5. sæti Sverrir Sigurðsson og Krummi frá Höfðabakka 5,75

6. sæti Þórhallur Magnús Sverrisson og Frosti frá Höfðabakka 5,79

7. sæti Helga Rós Níelsdóttir og Erill frá Stóru-Hildisey 5,25

8. sæti Margrét Jóna Þrastardóttir og Smári frá Forsæti 5,08

9. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Funi frá Fremri-Fitjum 4,92

10. sæti Stine Kragh og Þór frá Stórhóli 3,96

 

  1. 1. flokkur fimmgangur F2


1. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir og Eva frá Grafarkoti 6,67

2. sæti Elvar Logi Friðriksson og Glitri frá Grafarkoti 6,33

3. sæti Jóhann Magnússon og Atgeir frá Bessastöðum 6,19

4. sæti Jónína Lilja Pálmadóttir og Káinn frá Syðri-Völlum 5,67

5. sæti Kolbrún Grétarsdóttir og Ræll frá Gauksmýri 5,62

 

2. flokkur fimmgangur F21. sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Arða frá Grafarkoti 5,76

2. sæti Fríða Marý Halldórsdóttir og Stella frá Efri-Þverá 5,64

3. sæti Gréta Karlsdóttir og Heba frá Grafarkoti 5,62

4. sæti Helga Rós Níelsdóttir og Frægur frá Fremri-Fitjum 5,24

5. sæti Sverrir Sigurðsson og Drift frá Höfðabakka 4,71

 

3. flokkur þrígangur1. sæti Aðalheiður S. Einarsdóttir og Melrós frá Kolsholti 2 6,28

2. sæti Ragnar Smári Helgason og Styrkur frá Króki 6,06

3. sæti Eva-Lena Lohi og Kolla frá Hellnafelli 5,83

4. sæti Jennelie Hedman og Mökkur frá Efri-Fitjum 5,28

5. sæti Sigrún Eva Þórisdóttir og Freisting frá Hvoli 5,17

 Fleiri myndir sem Eydís tók inn í myndaalbúmi hér á síðunni.

23.03.2018 14:02

Fleiri mót

Í gærkvöldi voru 2 mót á landinu, töltið í Áhugamannadeild Equisana í Spretti og þar kepptu 3 hross frá Grafarkoti, Brúney, Byr og Gróska. Eigendur Brúneyjar og Byrs kepptu á þeim en Kolla keppti á Grósku og hlutu þær 5,57 í eink.
 
Síðan var gæðingafimi í Meistaradeild Vesturlands og þar kepptu Fanney og Logi á Ísó og Grifflu.
Hér fyrir neðan má sjá video af sýningum þeirra. Logi og Griffla enduðu í 7. sæti með eink 6,22, Fanney og Ísó voru í 11. sæti með eink 5,98.


13.03.2018 12:25

Mót vetrarins hafin

Tvö mót eru búin í Húnvetnsku liðakeppninni, Trec og fjórgangur. Grafarkotsliðið tók þátt í báðum mótunum og gekk það með ágætum. Erum líka heppin að Eydís er alltaf með myndavélina á lofti og gaman að eiga allar þessar myndir af hrossunum. Eru fleiri myndir í myndaalbúminu á síðunni.

Fanney og Logi taka þátt í tveimur meistaradeildum í vetur, Vesturlandsdeildinni og Meistaradeild KS. Í Vesturlandsdeildinni eru þau í liði Hestalands og í KS deildinni í liði Líflands/Kidka. Úrslit móta í KS deildinni má sjá á heimasíðu Svaðastaða: https://www.svadastadir.is/is/ks-deildin/urslit-mota og úrslit móta í Vesturlandsdeildinni eru á facebook: https://www.facebook.com/vestulandsdeild/ 

Það sem af er vetri er besti árangurinn hjá Fanney og Grifflu en þær tóku þátt í T2 í KS deildinni og komust í b úrslit og enduðu í 10. sæti með eink. 6,17. 


Kolla er síðan í áhugamannadeildinni hjá Spretti, er þar í liði Sindrastaða sem er að taka þátt í 1. skipti í deildinni. Staðan fyrir lokamótið er að liðið er í 10. sæti af 16. liðum. Mjög skemmtilegt mót og mikill lærdómur. Kolla fór með Grágás í fjórgang og Stuðul í T2 og hlutu þau 5,77 í eink.


Video af Kollu í T2 í áhugamannadeildinni:Hér fyrir neðan eru úrslit úr fjórgangi í Húnvetnsku liðakeppninni, en frá Grafarkoti kepptu Hedda, Fanney og Logi í 1. flokki. Fanney var á 2 ungum hrossum sem voru rétt utan við úrslit. Kolla og Eva kepptu í 2. flokki, Ragnar Smári í 3. flokki, Rakel Gígja í unglingaflokki, Indriði Rökkvi í barnaflokki og Herdís Erla í pollaflokki.

Pollaflokkur: 


Herdís Erla Elvarsdóttir og Heba frá Grafarkoti


Barnaflokkur fjórgangur V5

1. sæti Guðmar Hólm Ísólfsson og Kórall frá Kanastöðum 6,58 
2. sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Dropi frá Hvoli 6,17
3. sæti Indriði Rökkvi Ragnarsson og Ronja frá Lindarbergi 5,92

Unglingaflokkur fjórgangur V3

1. sæti Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson og Þokki frá Litla Moshvoli 6,13
2. sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti 6,00
3. sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,97
4. sæti Margrét Jóna Þrastardóttir og Smári frá Forsæti 5,23

3. flokkur fjórgangur V5

1. sæti Aðalheiður Sveina Einarsdóttir og Brúnkolla frá Bæ 5,83
2. sæti Ragnar Smári Helgason og Styrkur frá Króki 5,79
3. sæti Sigurður Björn Gunnlaugsson og Amor frá Fremri-Fitjum 5,50
4. sæti Eva-Lena Lohi og Kolla frá Hellnafelli 5,38
5. sæti Þröstur Óskarsson og Prins frá Hafnarfirði 4,79

2. flokkur fjórgangur V3

A úrslit:
1. sæti Sverrir Sigurðsson og Krummi frá Höfðabakka 6,57
2. sæti Birna Olivia Ödquist og Ármey frá Selfossi 6,47
3. sæti Pálmi Geir Ríkharðsson og Laufi frá Syðri-Völlum 6,30
4. sæti Kolbrún Stella Indriðadóttir og Grágás frá Grafarkoti 6,23
5. sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Arða frá Grafarkoti 5,73

B úrslit:
6. sæti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga 5,77
7. sæti Stine Kragh og Þór frá Stórhóli 5,63
8. sæti Greta Brimrún Karlsdóttir og Sena frá Efri-Fitjum 5,57
9. sæti Fanndís Ósk Pálsdóttir og Máni frá Melstað 5,50
10. sæti Lýdía Þorgeirsdóttir og Veðurspá frá Forsæti 5,40

1, flokkur, fjórgangur V31. sæti Ísólfur Líndal Þórisson og Nútíð frá Leysingjastöðum 7.00
2. sæti Kolbrún Grétarsdóttir og Jaðrakan frá Hellnafelli 6,60
3. sæti Herdís Einarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti 6,40
4. sæti Elvar Logi Friðriksson og Gljá frá Grafarkoti 6,33

5. sæti Jónína Lilja Pálmadóttir og Stella frá Syðri-Völlum 6,07
Hedda og Griffla tv og Logi og Gljá th í Húnvetnsku liðakeppninni


Fanney fór með tvö ung á mótið, Ísó og Trygglind.


Eva og Arða tv. og Rökkvi og Ronja th.


Rakel og Vídalín tv og Raggi og Styrkur th.


Kolla og Grágás tv og Eva og Stuðull th.


Að lokum eru svo myndir sem Eydís tók frá Trecmótinu komnar inn í myndaalbúmið á síðunni:

27.12.2017 09:07

Grettir/Fleinn

Það er eitthvað við þennan tíma sem fær mann til að hugsa til allra þeirra sem eru farnir frá okkur, hjá mér verða það alltaf bæði menn og dýr.
Á myndunum eru feðgar sá vinstra megin Grettir frá Grafarkoti missti ég snögglega fyrir nokkrum árum, sá hægra megin er Fleinn frá Grafarkoti fæddur 2012. Sá er að verða svo líkur gamla að fjölskyldan segist fá ''flash back'' við að sjá mig á honum og svo hagar hann sér að mörgu leyti mjög líkt, sami gleðipinninn

 

29.09.2017 14:06

Aur frá Grafarkoti til sölu !!!

Aur frá Grafarkoti (SOLD)
F: Arður frá Brautarholti
M: Urt frá Grafarkoti

Aur er rúmur og skemmtilegur alhliða geldingur til sölu. Hann hefur verið sýndur í kynbótadómi og hlaut m.a. 8.5 fyrir tölt, brokk, vilja og geð og fegurð í reið. 8.22 í byggingu. Hefur farið í 6,56 í tölti og 8,26 í A-flokki forkeppni þegar hann var 6 vetra.

Very fun horse, with very good tölt for sale. He has got 8.5 for tölt, trot, willingness and form under rider. He has got 6.56 in tölt T3 and 8.26 in A-class gæðinga fivegaited.

25.09.2017 12:17

Tvær frábærar hryssur til sölu !!!

Gróska frá Grafarkoti

Dívuhryssa til sölu, mjög góður töltari.
Hefur farið í 6,90 í tölti og 8,35 í B.flokki

Black beauty for sale, has got 6,90 in tölt and 8,35 in B-class gæðinga.

F: Grettir frá Grafarkoti
M: Græska frá Grafarkoti


Grágás frá Grafarkoti 8 vetra
F: Álfur frá Selfossi
M: Grásíða frá Grafarkoti

Þessi gæðingur er til sölu, hún er viljug en mjög traust fjórgangshryssa sem hefur keppt þó nokkuð í barnaflokki m.a. farið í 8,63 í barnaflokki.

4-gaited mare for sale, willing but very good temperament, has been in lots of competitions for children. Has received 8,63 in childrens class gæðingakeppni. She is fun to ride.

31.08.2017 09:08

Hross til sölu !!!

Hross til sölu - horses for sale

Sena er 7 vetra mjúk reiðhryssa, þæg en ekki fyrir byrjendur. Rosalega fín í hestaferðum, spök og góð.
Faðir: Kappi frá Kommu
M: Ásjóna frá Grafarkoti
Verð: 450.000 kr

Villimey er 8 vetra frábær reiðhryssa og flottur töltari, traust og þæg. 
F: Álfur frá Selfossi
M: Vakning frá Gröf
Verð: 600.000 


22.08.2017 08:38

Íþróttamót Þyts 2017

Íþróttamót Þyts var haldið 18. og 19. ágúst. Í 1. flokki kepptu Hedda, Fanney og Logi. Í ungmennaflokki keppti Eva, í unglingaflokki Ásta, í barnaflokki Rakel Gígja og í pollaflokknum mætti Indriði Rökkvi. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðu mótsins en við erum mjög ánægð með árangur Grafarkotshrossanna á mótinu !!!

The last competition of the year was last weekend in Hvammstangi in our riding club. Here are the results and we are happy about the horses from Grafarkot and their job in the competition :)

1. flokkur - Tölt
1 Fanney Dögg Indriðadóttir / Griffla frá Grafarkoti 6,61
2 Elvar Logi Friðriksson / Aur frá Grafarkoti 6,56

3 Kolbrún Grétarsdóttir / Stapi frá Feti 6,44
4-5 Jónína Lilja Pálmadóttir / Sigurrós frá Syðri-Völlum 6,06
4-5 Herdís Einarsdóttir / Gróska frá Grafarkoti 6,06

2. flokkur - tölt
1 Sverrir Sigurðsson / Frosti frá Höfðabakka 6,33
2 Elín Sif Holm Larsen / Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi 5,44
3 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir / Nína frá Áslandi 5,22
4 Þorgeir Jóhannesson / Birta frá Áslandi 5,00
5 Sigrún Eva Þórisdóttir / Freisting frá Hvoli 4,44

Ungmennaflokkur - tölt T3
1 Birna Olivia Ödqvist / Ármey frá Selfossi 6,17
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 5,94

Unglingar - tölt T3
1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Kastanía frá Grafarkoti 5,50

Barnaflokkur - tölt T7
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Daníel frá Vatnsleysu 6,17
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 6,00
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Dropi frá Hvoli 5,50
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Smári frá Forsæti 4,58

Fimmgangur
1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kvistur frá Reykjavöllum 6,50
2 Elvar Logi Friðriksson / Eva frá Grafarkoti 6,02
3 Fanney Dögg Indriðadóttir / Glitri frá Grafarkoti 5,90

4 Kolbrún Grétarsdóttir / Karri frá Gauksmýri 5,62
5 Pálmi Geir Ríkharðsson / Káinn frá Syðri-Völlum 5,40

Gæðingaskeið
1. Fanney Dögg Indriðadóttir / Heba frá Grafarkoti 5,88
2. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Snælda frá Syðra-Kolugili 5,79
3. Elvar Logi Friðriksson / Eva frá Grafarkoti 5,63
4. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kvistur frá Reykjavöllum 3,38
5. Elvar Logi Friðriksson / Ás frá Raufarfelli 2 3,17

Fjórgangur 1. flokkur
1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,80
2 Vigdís Gunnarsdóttir / Álfadrottning frá Flagbjarnarholti 6,13
3 Kolbrún Grétarsdóttir / Sigurrós frá Hellnafelli 5,90
4 Herdís Einarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti 5,83
5 Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 5,73

Fjórgangur 2. flokkur
1 Sverrir Sigurðsson / Frosti frá Höfðabakka 6,23
2 Lýdía Þorgeirsdóttir / Veðurspá frá Forsæti 5,73
3 Þorgeir Jóhannesson / Stígur frá Reykjum 1 5,57
4-5 Sigrún Eva Þórisdóttir / Freisting frá Hvoli 5,03
4-5 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir / Hreyfing frá Áslandi 5,03

Fjórgangur ungmennaflokkur
1 Birna Olivia Ödqvist / Stjarna frá Selfossi 6,13
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 5,73
3 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Máni frá Melstað 5,50

Fjórgangur unglingaflokkur
1 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 6,17
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Mylla frá Hvammstanga 5,70

Fjórgangur barna
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Nútíð frá Leysingjastöðum II 7,00
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 6,00
3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Dropi frá Hvoli 5,70
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Melódý frá Framnesi 4,10

100 m skeið
1. Jóhann Magnússon / Fröken frá Bessastöðum 8,41
2. Hörður Óli Sæmundarson / Hrókur frá Flatatungu 9,99

T2
1 Fanney Dögg Indriðadóttir / Glitri frá Grafarkoti 6,46

2 Kolbrún Grétarsdóttir / Dökkvi frá Leysingjastöðum II 6,13
3 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 5,96
4 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Máni frá Melstað 5,50
5 Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 5,17

Samanlagðir sigurvegarar:
1. flokkur:
Fjórgangssigurvegari: Kolbrún Grétarsdóttir og Stapi frá Feti
Fimmgangssigurvegari: Fanney Dögg Indriðadóttir og Glitri frá Grafarkoti
2. flokkur
Fjórgangssigurvegari: Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka
Ungmennaflokkur: Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti
Unglingaflokkur: Karítas Aradóttir
Barnaflokkur: Guðmar Hólm Ísólfsson

Pollar:
Indriði Rökkvi Ragnarsson 9 ára - Túlkur frá Grafarkoti
Bergdís Ingunn Einarsdóttir 4 ára - Laufi frá Syðri-Völlum
Reynir Marteinn Einarsson 2 ára - Orka frá Syðri-Völlum

16.08.2017 08:56

Horses for sale

Here are video of horses for sale. If you are looking for a horse you are always welcome to contact us e.mail grafarkot@grafarkot.is or by a phone 354- 8488320

Reiðhryssa til sölu.
Riding mare for sale

Kómedía frá Grafarkoti 
F: Grettir frá Grafarkoti
M: Klassík frá GrafarkotiKlárhesturinn Korði frá Grafarkoti er til sölu, hann er þægur og meðalviljugur með góðar gangtegundir. Hann er faxmikill og mikill töffari þegar hann er kominn í léttara form.
Hann hefur farið einu sinni í fjórgangskeppni og skoraði yfir 6

F: Grettir frá Grafarkoti
M: Kórea frá Grafarkoti

Korði is a four gaited horse with even and good gaits. He is very nice to ride with big steps in trot. He has been once in four gait competition and scored over 601.08.2017 10:31

Myndir frá ræktunarbúsýningunni á FMMyndir sem Hrefna Hallgrímsdóttir tók á FM af ræktunarbúsýningunni komnar inn í myndaalbúm.  


 

 

  

19.07.2017 14:22

Hestaferð

Þessa dagana erum við í hestaferð. Ætlum að fara ríðandi í Skagafjörðinn. Erum stödd á Mosfelli í Austur-Húnavatnssýslu, áttum frábæran dag í gær þar sem td var farið yfir Þingeyrarsand og Húnavatn.


Now we are in a horsetrip. We had a great time yesterday, riding Þingeyrarsandur and across the lake Húnavatn.
16.07.2017 14:40

Íslandsmóti barna, unglinga og ungmennaStelpurnar sem hafa verið að vinna í Grafarkoti í sumar fóru allar að keppa á Íslandsmótinu sem haldið var á Hólum 13. 16. júlí. Eva sem er búin að vera hjá okkur í Grafarkoti í 4 ár fékk á mótinu viðurkenningu fyrir hæðstu meðaleinkunn í knapamerki 5 yfir allt landið, erum mjög stolt af þessari metnaðarfullu stelpu en Fanney hefur verið að kenna knapamerkin á Hvammstanga. Eva og Stuðull frá Grafarkoti komust á mótinu í b úrslit í slaktaumatölti og enduðu í 9. sæti. Eva keppti einnig í tölti á Grósku frá Grafarkoti. 
Ásta keppti í fjórgangi unglinga á hryssunni sinni Myllu frá Hvammstanga. Rakel Gígja keppti síðan í tölti barna á Vídalín frá Grafarkoti og komust þau í b úrslit og enduðu í 11. sæti. Einnig tók Rakel þátt í hindrunarstökki á Ronju frá Lindarbergi og sigruðu þær barnaflokkinn, í hindrunarstökki barna eru 4 atriði dæmd, áseta, undirbúningur, uppstökk og gangtegund. En þær Ronja eru miklar vinkonur og hafa eytt tveimur vetrum saman í knapamerki.


10.07.2017 15:56

Fjórðungsmóti lokið


Á fjórðungsmótið fóru að keppa Rakel Gígja í barnaflokki á Grifflu frá Grafarkoti, þær unnu sér rétt í A úrslitum og voru í 4 sæti eftir forkeppni með eink 8,33 og héldu sínu sæti í A úrslitunum.  Í unglingaflokki keppti Ásta á Myllu frá Hvammstanga og komust þær í b úrslit og enduðu í 12. sæti. Í ungmennaflokki keppti Eva Dögg á Stuðli frá Grafarkoti og komust þau einnig í b úrslit og enduðu í 11 sæti með eink 8,27

Fanney og Logi kepptu í A flokki á 6 vetra hryssunum Evu og Hebu frá Grafarkoti. Skeiðið klikkaði aðeins hjá Hebu svo þær Fanney áttu ekki sína bestu sýningu en Logi og Eva komust í b úrslit og enduðu í 14. sæti.

Hedda keppti í B flokki og tölti T1 á Grósku frá Grafarkoti og komust þær í b úrslit í töltinu og enduðu í 10. sæti með  eink 6,44 en Byr frá Grafarkoti og Erlendur Ari Óskarsson voru einnig í b úrslitum í töltinu og enduðu í 8 sæti með eink 6,72

Rakel Gígja keppti einnig  í tölti 17 ára og yngri á Vídalín frá Grafarkoti og enduðu þau í 7 sæti.

Á mótinu vorum við einnig með ræktunarbúsýningu en 11 hross komu fram, aðallega hross sem voru að taka þátt í mótinu. 


Video af forkeppni í tölti T1, Hedda og Gróska frá Grafarkoti:

Video af b úrslitum í tölti, Gróska og Byr frá Grafarkoti:

12.06.2017 13:57

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir FM

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Fjórðungsmót Vesturlands var haldið á Hvammstanga laugardaginn 10 júní sl. Nokkur hross og knapar frá Grafarkoti unnu sér rétt á Fjórðungsmótið en Þytur hefur rétt á að senda 7 fulltrúa á FM í hverjum flokki, fyrir neðan úrslitin er niðurstaða forkeppninnar en það er eftir forkeppni sem rétturinn er unnin. 
Knapi mótsins er valinn af dómurum var Rakel Gígja Ragnarsdóttir, glæsilegasti hestur mótsins var valinn Sómi frá Kálfsstöðum og hæðst dæmda hryssa mótsins er Ósvör frá Lækjamóti (farið eftir einkunum í forkeppni í ungmennafl, a og b flokki).

Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins:

B flokkur 
A úrslit:


1 Ósvör frá Lækjamóti / Ísólfur Líndal Þórisson 8,60 
2 Vídd frá Lækjamóti / Ísólfur Líndal Þórisson ( Vigdís reið úrslitin) 8,42 
3 Frosti frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,37 
4 Gróska frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,34 
5 Krummi frá Höfðabakka / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,29 

B úrslit:
6 Eldur frá Bjarghúsum / Hörður Óli Sæmundarson 8,48 
7 Kvaran frá Lækjamóti / Elín Sif Holm Larsen 8,28 
8 Glitri frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,26 
9 Vörður frá Vestra-Fíflholti / Jessie Huijbers 8,24 
10 Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,17 

A flokkur:


1 Mjölnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,52 
2 Eva frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 8,22 
3 Heba frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,19 

4 Sálmur frá Gauksmýri / Sigurður Sigurðarson 8,11 
5 Lómur frá Hrísum / Hörður Óli Sæmundarson 7,74 

C flokkur:
1 Eyjólfur Sigurðsson og Lukka Akranesi 8,04
2 Sigrún Eva og Freisting Hvoli 7,91
3 Þorgerður Gyða og Hreyfing Áslandi 7,87
4 Theódóra Dröfn og Dimma Holtsmúla 7,19
5 Emma Carlqvist og Kolla Hellnafelli 7,89 (keppir sem gestur)

Ungmennaflokkur:

1 Birna Olivia Ödqvist / Ármey frá Selfossi 8,33 
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 8,21 
3 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Máni frá Melstað 8,16 
4 Kristófer Smári Gunnarsson / Dofri frá Hvammstanga 7,97 
5 Susanna Aurora Kataja / Egó frá Gauksmýri 7,81 

Unglingaflokkur:
1 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 8,53 
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Þokki frá Litla-Moshvoli 8,37 
3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Mylla frá Hvammstanga 8,13 
4 Brynja Gná Heiðarsdóttir / Flugsvin frá Grundarfirði 7,87 

Barnaflokkur:


1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti 8,61 

2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Daníel frá Vatnsleysu 8,57 
3 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,26 
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Smári frá Forsæti 8,09 
5 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Dropi frá Hvoli 7,94 

Pollar:


Indriði Rökkvi Ragnarsson Túlkur frá Grafarkoti

Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Glóey frá Gröf Vatnsnesi
Jakob Friðriksson Líndal Niður frá Lækjamóti
Herdís Erla Elvarsdóttir og Brana frá Laugardal 

100 m skeið
1 " Ísólfur Líndal Þórisson Viljar frá Skjólbrekku 8,71
2 " Sigurður Sigurðarson Karri frá Gauksmýri 8,75
3 " Jóhann Magnússon Ógn frá Bessastöðum 8,90
4 " Jóhann Albertsson Sigurrós frá Gauksmýri 9,79
5 " Halldór P. Sigurðsson Sía frá Hvammstanga 10,26
6 " Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þóra frá Dúki 10,36
7 " Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Abba frá Strandarbakka 0,00

FORKEPPNI:


B flokkur:

1 Ósvör frá Lækjamóti / Ísólfur Líndal Þórisson 8,40 
2 Vídd frá Lækjamóti / Ísólfur Líndal Þórisson 8,31 
3 Sóllilja frá Hamarsey / Helga Una Björnsdóttir 8,26 
4-5 Frosti frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,22 
4-5 Gróska frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,22 
6 Krummi frá Höfðabakka / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,22 
7 Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,20 
8 Brana frá Gunnlaugsstöðum / Heiðar Árni Baldursson 8,20 
9-10 Vörður frá Vestra-Fíflholti / Jessie Huijbers 8,18 
9-10 Glitri frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,18 
11 Trú frá Vatnsleysu / Jessie Huijbers 8,17 
12 Kvaran frá Lækjamóti / Elín Sif Holm Larsen 8,15 
13 Eldur frá Bjarghúsum / Hörður Óli Sæmundarson 8,10 
14 Garri frá Gröf / Jessie Huijbers 8,08 
15 Höfðingi frá Efri-Þverá / Halldór P. Sigurðsson 8,07 
16 Birta frá Áslandi / Þorgeir Jóhannesson 8,04 
17 Ísó frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,01 
18 Glóð frá Laxárdal 3 / Jóhann Magnússon 7,98 
19 Sjöfn frá Skefilsstöðum / Eydís Anna Kristófersdóttir 7,97 
20 Sunna frá Hvammstanga / Halldór P. Sigurðsson 7,85 
21 Aur frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 0,00 (fékk ekki einkunn)

A flokkur:

1 Mjölnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,30 
2 Sálmur frá Gauksmýri / Sigurður Sigurðarson 8,26 
3 Lómur frá Hrísum / Hörður Óli Sæmundarson 8,25 
4 Eva frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 8,23 
5 Heba frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,19 

6 Snælda frá Syðra-Kolugili / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,14 
7 Fröken frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,09 
8 Ganti frá Dalbæ / Þóranna Másdóttir 8,04 
9 Karri frá Gauksmýri / Sigurður Sigurðarson 7,90 
10 Orka frá Syðri-Völlum / Jónína Lilja Pálmadóttir 7,84 
11 Sía frá Hvammstanga / Halldór P. Sigurðsson 7,75 
12 Iðunn frá Stóru-Ásgeirsá / Elías Guðmundsson 7,69 

Ungmennaflokkur:

1 Birna Olivia Ödqvist / Ármey frá Selfossi 8,24 
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 8,23 
3 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Máni frá Melstað 8,09 
4 Kristófer Smári Gunnarsson / Dofri frá Hvammstanga 8,06 
5 Eva Dögg Pálsdóttir / Grágás frá Grafarkoti 8,00 
6 Susanna Aurora Kataja / Egó frá Gauksmýri 7,80 

Unglingaflokkur:
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Þokki frá Litla-Moshvoli 8,22 
2 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 8,18 
3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Mylla frá Hvammstanga 8,11 
4 Brynja Gná Heiðarsdóttir / Flugsvin frá Grundarfirði 7,77 

Barnaflokkur:
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti 8,41 
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Vídalín frá Grafarkoti 8,38 

3 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Daníel frá Vatnsleysu 8,33 
4 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,28 
5 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Dropi frá Hvoli 8,28 
6 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Frakkur frá Bergsstöðum Vatnsnesi 8,13 
7 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Sparibrúnn frá Hvoli 8,03 
8 Margrét Jóna Þrastardóttir / Smári frá Forsæti 7,97
 
 

Hér fyrir neðan eru myndir sem Eydís tók á mótinu. Fleiri myndir inn í myndaalbúmi á síðunni.

            Að lokum video af forkeppninni hjá Rakel Gígju og Grifflu. 


22.05.2017 15:00

Hross í þjálfun

Fanney og Logi tóku nokkur hross upp á video sem þau eru með í þjálfun, Glitri frá Grafarkoti, Gípa frá Grafarkoti, Sif frá Grafarkoti og Grámann frá Grafarkoti. Video hér fyrir neðan.

If you are looking for a horse you are always welcome to contact us e.mail grafarkot@grafarkot.is or by a phone 354- 8488320 

20.04.2017 10:02

Úrslitamót liðakeppnanna á Norðurlandi.


Griffla og Hedda (mynd:Vigdís Gunnarsdóttir)

Sameiginlegt lokamót þriggja deilda var haldið síðasta dag vetrar í reiðhöllinni á Svaðastöðum. Áhugamannadeild G. Hjálmarssonar og Æskulýðsdeild Akureyrar, Húnvetnska liðakeppnin og Skagfirska mótaröðin sendu sína fulltrúa á mótið í 2.flokki, ungmenna- unglinga- og barnaflokki og einungis voru riðin úrslit. Riðin voru 11 úrslit, b-úrslit í tölti og fjórgangi í 2.flokki og a-úrslit í öllum hinum flokkunum ásamt skeiði í gegnum höllina. Almenn ánægja var með framtakið og mótið tókst vel. Verðlaunin voru húfur og teppi frá prjónaverksmiðjunni Kidka á Hvammstanga, undrakremið Gandur frá Urðarketti ehf. á Syðra-Skörðugili og páskaegg nr. 10.

Frá Grafarkoti fóru Hedda, Eva og Rakel Gígja. Hedda byrjaði á báðum hryssunum sem hún keppti á, í b úrslitum, sigraði b úrslit bæði í fjórgangi og tölti og gerði sér lítið fyrir og sigraði bæði a úrslitin. Frábært kvöld hjá Heddu með alsysturnar Grifflu og Grósku frá Grafarkoti.
Eva keppti á Stuðli í tölti og fjórgangi, endaði önnur í tölti og þriðja sæti í fjórgangi. 
Rakel Gígja keppti á Grágás í tölti og fjórgangi og endaði önnur í fjórgangi og þriðja í tölti. 

On 19.04. was a competition where all winners in 2.class and young riders in the indoor competitions this winter in North of Iceland did compete in A and B-finals. Riders from Grafarkot where Herdis, Eva and Rakel Gígja. The results are here below.

Barnaflokkur - Fjórgangur
1.sæti Guðmar Hólm Ísólfsson og Kórall frá Kanastöðum 6,23 (Skagfirska)
2.sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti 5,80 (Skagfirska)
3.sæti Margrét Ásta Hreinsdóttir og Sylgja frá Syðri - Reykjum 5,63 (Eyfirðingar)
4.sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Dropi frá Hvoli 5,53 (Húnvetnska)
5.sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,43 (Húnvetnska)
6.sæti Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Birta frá Skriðulandi 5,13 (Eyfirðingar)

Barnaflokkur - Tölt
1.sæti Guðmar Hólm Ísólfsson og Daníel frá Vatnsleysu 6,78 (Húnvetnska)
2.sæti Katrín Ösp Bergsdóttir og Svartálfur frá Sauðárkróki 6,33 (Skagfirska)
3.sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti 6,0 (Húnvetnska)
4-5 sæti Margrét Ásta Hreinsdóttir og Sylgja frá Syðri - Reykjum 5,83 (Eyfirðingar)
4-5.sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,83 (Skagfirska)
6.sæti Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Hróðný frá Syðri - Reykjum 5,44 (Eyfirðingar)

Unglingaflokkur - Fjórgangur
1.sæti Freydís Þóra Bergsdóttir og Ötull frá Narfastöðum 6,40 (Skagfirska)
2.sæti Anna Sif Mainka og Ræll frá Hamraendum 6,30 (Skagfirska)
3.sæti Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Þokki frá Litla - Moshvoli 6,0 (Húnvetnska)
4.sæti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga 5,80 (Húnvetnska)
5.sæti Anna Kristín Auðbjörnsdóttir og Sirkill frá Akureyri 5,70 (Eyfirðingar)

Unglingaflokkur - Tölt
1.sæti Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Þokki frá Litla - Moshvoli 6,78 (Húnvetnska)
2.sæti Karitas Aradóttir og Sómi frá Kálfsstöðum 6,61 (Skagfirska)
3.sæti Lara Margrét Jónsdóttir og Króna frá Hofi 6,17 (Húnvetnska)
4.sæti Kristín Ellý Sigmarsdóttir og Sigurbjörg frá Björgum 6,0 (Skagfirska)
5.sæti Anna Kristín Auðbjörnsdóttir og Sirkill frá Akureyri 5,39 (Eyfirðingar)

Ungmennaflokkur - Fjórgangur
1.sæti Valgerður Sigurbergsdóttir og Segull frá Akureyri 6,33 (Eyfirðingar)
2.sæti Ásdís Brynja Jónsdóttir og Keisari frá Hofi 6,30 (Húnvetnska)
3.sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 5,83 (Húnvetnska)
4.sæti Guðrún Harpa Jóhannsdóttir og Jaki frá Síðu 5,80 (Skagfirska)
5.sæti Unnur Rún Sigurpálsdóttir og Ester frá Mosfellsbæ 5,73 (Skagfirska)

Ungmennaflokkur - Tölt
1.sæti Valgerður Sigurbergsdóttir og Segull frá Akureyri 6,89 (Eyfirðingar)
2.sæti Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 6,33 (Húnvetnska)
3.sæti Ásdís Brynja Jónsdóttir og Keisari frá Hofi 6,06 (Húnvetnska)
4.sæti Guðrún Harpa Jóhannsdóttir og Jaki frá Síðu 5,83 (Skagfirska)
5.sæti Unnur Rún Sigurpálsdóttir og Ester frá Mosfellsbæ 5,67 (Skagfirska)

2. flokkur - Fjórgangur
1. sæti Herdís Einarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti 6,63 (vann b úrslit 6,33) (Húnvetnska)
2. sæti Pálmi Geir Ríkharðsson og Laufi frá Syðri - Völlum 6,23 (Húnvetnska)
3. sæti Sverrir Sigurðsson og Krummi frá Höfðabakka 6,13 (Skagfirska)
4.sæti Jóhann Svanur Stefánsson og Stormur frá Feti 6,07 (Eyfirðingar)
5-6 sæti Hlín C.Mainka Jóhannsdóttir og Óskar frá Kálfsstöðum 5,97 (Skagfirska)
5-6. sæti Elín Sif Holm Larsen og Kvaran frá Lækjamóti 5,97 (Húnvetnska)
7.sæti Guðlaug Reynisdóttir og Geisli frá Akureyri 5,90 (Eyfirðingar)
B - úrslit
8. sæti Helga Rósa Pálsdóttir og Gýgjar frá Gýgjarhóli 6,10 (Skagfirska)
9.sæti Þorgeir Jóhannesson og Birta frá Áslandi 5,53 (Húnvetnska)
10. sæti Óli Pétursson og Þorkell frá Árgerði 4,0 (Skagfirska)

2.flokkur - Tölt
1.sæti Herdís Einarsdóttir og Gróska frá Grafarkoti 6,89 (vann b úrslit 6,56) (Húnvetnska)
2-3 sæti Pálmi Geir Ríkharðsson og Sigurrós frá Syðri - Völlum 6,56 (Húnvetnska)
2-3 sæti Jóhann Svanur Stéfánsson og Stormur frá Feti 6,56 (Eyfirðingar)
4.sæti Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ 6,50 (Húnvetnska)
5.sæti Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka 6,39 (Skagfirska)
6.sæti Aðalheiður Einarsdóttir og Melrós frá Kolsholti 6,33 (Skagfirska)
7.sæti Hugrún Lísa Heimisdóttir og Prins frá Garðshorni 6,11 (Eyfirðingar)
B- úrslit
8.sæti Sveinn Brynjar Friðriksson og Vígablesi frá Varmalæk 6,28 (Skagfirska)
9.sæti Elías Guðmundsson og Eldfari frá Stóru -Ásgeirsá 5,83 (Húnvetnska)
10.sæti Óli Pétursson og ?? 5,0 (Skagfirska)

2. flokkur - Fimmgangur
1.sæti Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ 6,21 (Húnvetnska)
2.sæti Helga Rósa Pálsdóttir og Gýgjar frá Gýgjarhóli 6,14 (Skagfirska)
3.sæti Elín Magnea Björnsdóttir og Hljómur frá Borgarnesi 5,64 (Skagfirska)
4.sæti Ester Anna Eiríksdóttir og Aría frá Breiðumörk 5,62 (Eyfirðingar)
5.sæti Sveinn Brynjar Friðriksson og Karamella frá Varmalæk 4,81 (Húnvetnska)
6.sæti Guðlaug Reynisdóttir og Leirabjörk frá Naustum 3,02 (Eyfirðingar)

Skeið
1.sæti Kristófer Smári Gunnarsson og Korfi frá Efri - Þverá 5,35/5,66 (Húnvetnska)
2.sæti Guðmar Freyr Magnússon og Hagur frá Skefilsstöðum 0/5,43 (Skagfirska)
3.sæti Steindóra Haraldsdóttir og Gullbrá frá Lóni 5,75/0 (Skagfirska)
4.sæti Jónas Óli Egilsson og Krummi frá Keldulandi 5,86/0 (Eyfirðingar)
5.sæti Halldór P. Sigurðsson og Sía frá Hvammstanga 0/7,08 (Húnvetnska)

 

Úrslit í fjórgangi 2. flokki og barnaflokkiÚrslit í tölti í ungmennaflokki


Hér er Hedda með systurnar, Griffla hlaut í fjórgangi eink 6.63 og 1 sæti og Gróska vann töltið með eink 6.89

17.04.2017 09:45

Kvennatölt Norðurlands 2017


Við skelltum okkur fjórar saman frá Grafarkoti ásamt mörgum Þytskonum á Kvennatölt Norðurlands 2017. Hedda fór með hryssuna Grósku frá Grafarkoti og enduðu þær þriðju með eink 6,83, Hedda fékk einnig verðlaun fyrir flottustu útfærsluna en þemað var rautt, mætti í skósíðum dívukjól, Fanney fór með Aur frá Grafarkoti og enduðu þau fimmtu með eink 6,56, Kolla fór með Grágás frá Grafarkoti og enduðu þær sjöttu með eink 6,44 og í b úrslitum voru Eva og Stuðull og hlutu þau í eink 6,28. Skemmtilegt kvöld og farið að verða árlegt að mæta á þetta mót á skírdag á Sauðárkróki.

1 flokkur A-úrslit - Tölt T3
1. Kolbrún Grétarsdóttir, Karri frá Gauksmýri - 7,00
2. Rósanna Valdimarsdóttir, Sprækur frá Fitjum - 6,94
3. Herdís Einarsdóttir, Gróska frá Grafarkoti - 6,83
4. Karitas Aradóttir, Sómi frá Kálfsstöðum - 6,78
5. Fanney Dögg Indriðadóttir, Aur frá Grafarkoti - 6,56
6. Kolbrún Stella Indriðadóttir, Grágás frá Grafarkoti - 6,44

7. Þóranna Másdóttir, Ganti frá Dalbæ - 6,39

1 flokkur B-úrslit - Tölt T3
7. Karitas Aradóttir Sómi frá Kálfsstöðum - 6,56
8. Eva Dögg Pálsdóttir, Stuðull frá Grafarkoti - 6,28
9. Kristín Ellý, Sigurbjörg frá Björgum - 6,22
10. Jóhanna Friðriksdóttir, Fenja frá Vatni - 6,17
11. Vigdís Gunnarsdóttir, Ármey frá Selfossi - 5,83

1. Flokkur - Tölt T3 forkeppni
1. Karítas Aradóttir og Sómi frá Kálfsstöðum - 6,00
2. Kolbrún Grétarsdóttir og Stapi frá Feti - 6,57
3. Auður Inga Ingimarsdóttir & Amor frá Fagranesi - 5,47
4. Elín María Jónsdóttir og Björk frá Árhóli - 5,30
5. Jóhanna Friðriksdóttir og Frenja frá Vatni - 6,00
6. Unnur Rún Sigurpálsdóttir, Ester frá Mosfellsbæ - 5,03
7. Maiju Maaria Varis og Vopni frá Sauðárkróki - 5,87
8. Elísabet Jansen og Gandur frá Íbishóli - 5,10
9. Vigdís Gunnarsdóttir og Ármey frá Selfossi - 6,07
10. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti - 6,07
11. Kristín Ellý og Sigurbjörg frá Björgum - 6,23
12. Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ - 6,30
13. Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum - 6,40
14. Kolbrún Grétarsdóttir og Karri frá Gauksmýri - 6,37
15. Herdís Einarsdóttir og Gróska frá Grafarkoti - 6,57
16. Fanney Dögg Indriðadóttir og Aur frá Grafarkoti - 6,30
17. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Grágás frá Grafarkoti - 6,30